22.4.2007 | 11:40
Vortónleikar í Garðabæ.
Vortónleikar voru hjá yngstu nemendum tónlistarskólans í Garðabæ, og voru fiðlunemendurnir hennar Jónínu mættir til leiks.Tónleikarnir tókust mjög vel og voru börnin alveg til fyrirmyndar.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.