29.11.2008 | 14:32
Linda Walker og Hljómsveitin Blúsbrot
Hljómsveitin Blúsbrot sem er skipuð :Runólfi Birgi á gítar,Jón Yngva á bassa,Helga á trommur og Stefáni á hljómborð.
Við vorum svo heppnir að fá Lindu Walker hingað til lands og syngja með okkur á tónleikum sem haldnir voru 22.11.2008.í Kiwanishúsinu í Kópavogi.
Við vorum svo heppnir að fá Lindu Walker hingað til lands og syngja með okkur á tónleikum sem haldnir voru 22.11.2008.í Kiwanishúsinu í Kópavogi.
22.4.2007 | 11:40
Vortónleikar í Garðabæ.
Vortónleikar voru hjá yngstu nemendum tónlistarskólans í Garðabæ, og voru fiðlunemendurnir hennar Jónínu mættir til leiks.Tónleikarnir tókust mjög vel og voru börnin alveg til fyrirmyndar.